top of page

Takk fyrir komuna á stofnfund Heilsutækniklasans

Heilsutækniklasinn hélt vel heppnaðan stofnfund í húsnæði sínu við Ármúla í dag 4. október. Fundurinn var vel sóttur af stofnfélögum klasans og öðrum gestum. Þökkum við öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna. Sérstakar þakkir fá þau sem héldu erindi á stofnfundinum:

  • Bryndís Pálmadóttir - AtonJL

  • Anna Karlsdóttir - Controlant

  • Jóhannes Ingi Torfason - Nordverse

  • Finnur Einarsson - Epiendo


Næsti málefnafundur Heilsutækniklasans verður 2. nóvember en þá verður umfjöllunarefnið: Hið opinbera og einkageirinn.


Nánari dagskrá og skráning verður kynnt síðar.


Hér má sjá valdar myndir frá fundinum en fleiri myndir er að finna á Facebook síðu Heilsutækniklasans.



Comentários


bottom of page