„Sjúklingurinn í öndvegi“ er yfirskrift umbótaráðstefnu Landspítala sem fram fer 25. október kl. 14-16 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Meðal umfjöllunarefna eru:
Sjúkraskrá á Landspítala – hvert stefnum við?
Túlkaþjónusta í vasanum – „Care to translate á Landspítala“
Ráðstefnunni verður streymt á www.facebook.com/landspitali.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á vef Landspítala.
Comments