top of page
Search

Málefnafundir í desember og janúar

  • Dec 5, 2022
  • 1 min read

Vegna ófyrirséðrar afboðunar helstu fyrirlesara fellur því miður málefnafundur desember mánaðar niður. Við mætum sterk til leiks með málefnafunda dagskrá á nýju ári. Næsti málefnafundur er þá fyrirhugaður miðvikudaginn 11. janúar.

Þemað í janúar verður bætt lýðheilsa og ætlum við einnig að hafa kynningu á Lausnarmóti Heilsutækniklasans. Öll þau sem hafa áhuga að að vera með erindi á málefnafundinum í janúar eru hvött til þess að hafa samband við okkur.

Dagskráin á nýju ári:

11. janúar: Bætt lýðheilsa og kynning á Lausnarmóti 1. febrúar: Einkaleyfi, umsóknir og regluverk 1. mars: Stafræn heilbrigðisþjónusta 12. apríl: Líftækni og lækningabúnaður

22-26 maí: Nýsköpunarvikan

 
 
 

Comentarios


Heimilisfang

Árleynir 2. 
112 Reykjavík

​Sími

517-3444

Netfang

htk@htk.is

© 2023 by HTK

  • facebook
  • LinkedIn
  • Instagram
bottom of page