top of page

Fléttan - Styrkir til nýsköpunarfyrirtækja

Fléttan eru styrkir sem veittir eru til nýsköpunarfyrirtækja sem skapað hafa áhugaverðar lausnir til að bæta þjónustu við sjúklinga, stytta biðlista og auka skilvirkni kerfisins.

Styrkirnir eru samkeppnisstyrkir og er þeim úthlutað til verkefna til eins árs í senn. Hver styrkur getur numið allt að 10.000.000 kr.

Styrkveitingin er háð því skilyrði að nýsköpunarfyrirtækin eigi í nánu samstarfi við stofnanir eða fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu sem skuldbinda sig til að innleiða þá nýsköpun sem styrkur er veittur til.

Umsóknarfrestur er til og með 31. október.



Comments


bottom of page