top of page

Einkaleyfi, regluverk og hindranir að markaði

Hvað: Málefnafundur Heilsutækniklasans Hvenær: 1. febrúar 2023. Hvar: Ármúli 13, 1. hæð.

Umræðuefni fundarins verða einkaleyfi, regluverk og hindranir að markaði. Að vanda reynum við að nálgast efnið á sem fjölbreyttastan og áhugaverðastan máta.


Húsið opnar kl. 08:15 með morgunmat og kaffi.

Fundurinn hefst síðan stundvíslega kl. 08:45.


Dagskrá:

08:15 Húsið opnar

08:45 Velkomin

08:50 Hugverkastofan - Borghildur Erlingsdóttir & Eiríkur Sigurðsson: Kynning á skýrslu um erlendar einkaleyfisumsóknir íslenskra fyrirtækja á sviði lífvísinda.

09:05 Árnason Faktor - Einar Karl Friðriksson: Einkaleyfi í heilsutækni - strategísk ráð.

09:20 Controlant - Guðmundur Þór Reynaldsson: IP sögur úr bransanum

09:30 Pallborð: Eiríkur Sigurðsson - Hugverkastofan, Einar Karl Friðriksson - Árnason Faktor, Páll Ragnar Jóhannesson - Oculis, Kristján Gunnarsson - ArcanaBio, Baldur Þorgilsson - Kiso, Guðmundur Þór Reynaldsson - Controlant.

10:00 Lokaorð


Skráning á fundinn fer fram hérna.

Comentarios


bottom of page