top of page
Verkefni Lausnarmótsins 2023 kynnt á Nýsköpunarvikunni
Á Lausnarmótinu 2023 voru sex verkefni sem tóku þátt og kynntu þau verkefni sín nú í upphafi Nýsköpunarvikunnar. Sex verkefni...
Þátttakendur í Lausnarmóti Heilsutækniklasans
Okkur er sönn ánægja að kynna til leiks þátttakendur í Lausnarmóti Heilsutækniklasans 2023. Alls bárust 20 umsóknir í 12 af 13 áskorunum...
Eitt evrópskt einkaleyfi verður að veruleika í júní
Frá og með 1. júní verður hægt að fá eitt samræmt evrópskt einkaleyfi á uppfinningum sem gilda mun í öllum þeim 17 Evrópusambandsríkjum...
Oct 24, 2022
Oculis stefnir á skráningu á Nasdaq
Oculis og European Biotech Acquisition Corp, sérstakt yfirtökufyrirtæki (SPAC), hafa tilkynnt að þau hafi gert endanlegan samning um...
Oct 20, 2022
Málefnafundur 2. nóv: Samvinna hins opinbera og einkaaðila
Næsti málefnafundur Heilsutækniklasans verður miðvikudaginn 2. nóvember. Á fundinum verður fjallað um samvinnu opinberra stofnana og...
Oct 19, 2022
AI vefráðstefna og hugmyndaþon um fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónustu
Í október fara fram fjögur hugmyndaþon / vinnustofur um möguleika gervigreindar í fyrirbyggjandi heilbrigðisþjónustu. Hugmyndaþonið er á...
Oct 18, 2022
Sjúklingurinn í öndvegi
„Sjúklingurinn í öndvegi“ er yfirskrift umbótaráðstefnu Landspítala sem fram fer 25. október kl. 14-16 í Hringsal á Landspítala...
Oct 4, 2022
Takk fyrir komuna á stofnfund Heilsutækniklasans
Heilsutækniklasinn hélt vel heppnaðan stofnfund í húsnæði sínu við Ármúla í dag 4. október. Fundurinn var vel sóttur af stofnfélögum...
Oct 4, 2022
Lausnarmót í heilsutækni
Lausnarmót Heilsutækniklasans er lengri útgáfa af hakkaþoni. Markmiðið er að búa til notendamiðaðar heilbrigðislausnir með hugsun, ferlum...
Oct 4, 2022
Fléttan - Styrkir til nýsköpunarfyrirtækja
Fléttan eru styrkir sem veittir eru til nýsköpunarfyrirtækja sem skapað hafa áhugaverðar lausnir til að bæta þjónustu við sjúklinga,...
Sep 28, 2022
Sep 12, 2022
Jun 30, 2022
bottom of page